HR / HÍ

Ég held að ég hafi ekki aðeins komið sjálfri mér á óvart heldur mörgum í kringum mig með því að komast áfram í gegnum læknaprófið OG komast inn í HR.

Þetta var eitthvað sem ég bjóst alls ekki við að gera eftir heilt ár af eintómu rugli og núll lærdóm.

Þannig að ég hef val um í haust að byrja í HR og fara í heilbrigðisverkfræði EÐA fara í sjúkraþjálfun í HÍ.

Hugurinn flakkar mikið á milli núna þessa dagana en ég þarf að ákveða mig í dag. Held að ég sé komin með lokaniðurstöðu. En er enn of hrædd við að segja bara : Ég ÆTLA að læra þetta. Hehe.

En langaði bara að unga þessu útúr mér, þar sem margir hafa eitthvað verið að forvitnast Cool - er farin í sturtu og svo kannski í beddann eða reyna að skrifa eins og eitt bréf til Isidors.

Anna Lóa - verðandi háskólanemi

 

 

IMG_1281

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úúú, til hamingju krúttið mitt. Vissi að þú gætir þetta.
Voandi velurpu bara það rétta ;)

Kata (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 17:19

2 identicon

Vá hvað ég á sæt systkini... :)

Sóley (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 20:03

3 identicon

til hamingju með að hafa náð :D vissi að þú gætir þetta ;)
held að sjúkraþjálfarinn sé þitt fag ;)

Sigrún Erla (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 22:41

4 identicon

Hehe lítur ALVEG eins út og verðandi háskólanemi á myndinni HAHA

Sunna (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband