26. september

Fróðleikur dagsins er að Golgi-kerfið fékk þetta nafn frá manninum sem uppgötvaði það árið 1989 og hét hann Camillo Golgi. 

Vonbrigði dagsins var að uppgötva að Ása var í rútunni þegar ég settist hjá horstelpunni.

Maður dagsins er eina manneskjan sem ég er búin að sjá í dag og það var gaurinn sem kom og lagaði ljósin hjá mér. Núna get ég séð með tannlæknaljósi hversu fríð ég er á morgnanna.

Afrek dagsins var ekki að leggja mig og sofa í 2 og 1/2 tíma í staðinn fyrir 1.

 

Takk fyrir mig,

Anna Lóa, sem er orðin sýrð af frumulífeðlisfræði

p.s. bara tvær nætur enn, víhjúú.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÉG hata tannlæknaljós inná baði...urrrrr ætti að banna svoleiðis rugl

Hafdís (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 11:22

2 identicon

Fínt að koma á bloggið þitt og skemmta sér og læra einnig eitthvað fróðlegt. Ég ætti kannski að fara að þínu fordæmi og fara að hafa einhver fróðleikskorn á mínu bloggi...verst bara að ég myndi ekki finna upp á neinu fróðlegu nema um flugvélar :P hehe...og það er nú ekki fyrir alla...

Fróðleikur dagsins í boði Sigga -> Það margar flugvélar eru til í heiminum að ef að öll flugumferð yrði lögð niður þá væri ekki nóg pláss á öllum flugvöllum heims til að koma þeim fyrir...gætu ekki allar lent.

hehe...úyeah ;) kveðja...

Siggi Stein (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband