26.9.2007 | 19:56
26. september
Fróðleikur dagsins er að Golgi-kerfið fékk þetta nafn frá manninum sem uppgötvaði það árið 1989 og hét hann Camillo Golgi.
Vonbrigði dagsins var að uppgötva að Ása var í rútunni þegar ég settist hjá horstelpunni.
Maður dagsins er eina manneskjan sem ég er búin að sjá í dag og það var gaurinn sem kom og lagaði ljósin hjá mér. Núna get ég séð með tannlæknaljósi hversu fríð ég er á morgnanna.
Afrek dagsins var ekki að leggja mig og sofa í 2 og 1/2 tíma í staðinn fyrir 1.
Takk fyrir mig,
Anna Lóa, sem er orðin sýrð af frumulífeðlisfræði
p.s. bara tvær nætur enn, víhjúú..
Athugasemdir
ÉG hata tannlæknaljós inná baði...urrrrr ætti að banna svoleiðis rugl
Hafdís (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 11:22
Fínt að koma á bloggið þitt og skemmta sér og læra einnig eitthvað fróðlegt. Ég ætti kannski að fara að þínu fordæmi og fara að hafa einhver fróðleikskorn á mínu bloggi...verst bara að ég myndi ekki finna upp á neinu fróðlegu nema um flugvélar :P hehe...og það er nú ekki fyrir alla...
Fróðleikur dagsins í boði Sigga -> Það margar flugvélar eru til í heiminum að ef að öll flugumferð yrði lögð niður þá væri ekki nóg pláss á öllum flugvöllum heims til að koma þeim fyrir...gætu ekki allar lent.
hehe...úyeah ;) kveðja...
Siggi Stein (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.