18.1.2008 | 21:57
Föstudagur enn & aftur
Fyrirgefðu, getur einhver sagt mér hvert allir dagarnir fara? Það er 18. janúar og ég man varla hvað gerðist þessa 18 daga sem hafa liðið af þessu ári. Ef einhver hefur upplýsingar hvað ég hef gert þá endinlega látið mig vita. Ég get sagt ykkur soldið sem hefur EKKI gerst þessa 18 daga og það er að ég hef ekkert djammað. Ég og Binna áttum reyndar góðan fimmtudag þarna 3. janúar, þar sem við bjuggum okkur til vodka-epli og vodka-jarðber og horfðum á Brúúúnhilda og fleiri góða fóstbræðu þætti, hehe, það var fjör. Ég óska því hér með eftir einhverjum sem er alveg æstur í smá tjútt um helgina. Ég bíð spennt
Annars er föstudagskvöld og ég sit og horfi á Bachelor, nýbúin að horfa á Útsvar. OMG, hvað ég er að deyja. Mín bíða laaaangar næstu 2 vinnuvikur svo ég vil eiginlega bara njóta þess að vera í fríi í dag og gera ekki baun og mér finnst yndislegt að sitja í sófanum og horfa á imbann. Til að ég fái smá föstudagsfíling þá er ég með eplasaft (haha ) í 0,5L glasi.
Annars hef ég það bara fínt. Þar sem ég hef ekki tekið fleiri nýjar myndir síðan síðasta bloggi þá ætla ég að sýna ykkur myndir sem ég var að hlægja af. Myndir sem lýsa sumrinu mínu asskoti vel
Það kviknaði í svölunum hjá okkur, that was scary
Ég skaðbrenndi mig í sólinni
Við skoðuðum Goðafoss
Ég fékk sápu í augað þegar ég var í sturtu - það var æði
Einn besti dagur sumarsins
Fyndið sumar. Svo á ég audda GB af djamm-myndum, hehe. Það eru góóóðar myndir, hehe. Vona að næsta sumar verði miklu miiiiiklu betra. Reyndar verður Binna ekki hérna, sem er auðvitað alveg glatað! Ég vona að þetta verði gott ferðarsumar. Okkur Michael langar allavegna að fara á Fabio með Norrænu til Danmerkur og keyra til Þýskalands. Hversu geðveikt yrði það? Ég lifi í draumi að það eigi eftir að gerast.
OMG Bachelor-inn fór að grenja!! Ég er alveg að missa mig hérna. Eplasaftið líka búið og ég er alveg að sálast úr þorsta, agalegur þurrkur er í loftinu
Ég er að hugsa um að fara að hoppa á Michael og reyna að vekja hann og kannski að kíkja út í smá rúnt.
Hahahaha wifematerial. Er það orð? Hahahaha. Stórkostlegt.
Anna Lóa sem nýtur föstudagsfríanna sinna
Fílarnir sem ég sá í Þýskalandi í Leipzig, ótrúúlega sætir
Athugasemdir
þú getur alltaf treyst á mig ef þig vantar einhvern með á djammið...... wir sehen uns in die Stadt Susse!!!
(kann ekki þýsku kynin nógu vel!!)
freyja (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 20:25
Ég hef fengið sápu í augað en aldrei svo slæmt að ég þurfti læknisskoðun og de hele.
Krúttlegir fílar, mjög.
Jón S. (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:41
Hæ beibí.. næsta sumar verður pottþétt magnað:) Mig langar til útlanda. Bahh.
En heyri í þér bráðum.. bleble
Sunna (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 10:37
ja spurning hvernig næsta sumar verdur... eg verd liklega her ef eg var ekki buin ad segja tad, tarf ad borga leigu hvortsemer og nenni ekki ad bua i ferdatøsku a islandi... en allir velkomnir i heimsokn =) vinn liklega sona norsara vinnu semsagt 80% eda eitthvad sem er nottla ekki neitt ;)
en ja god tessi føstudagsblogg og lekker leppur :P
Binna (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 15:35
AHHAHAHA ég man alltaf eftir símtalinu með dýnuna hehe "heyrðu haddý....það kom svolítið fyrir...sko....." hahaha æji og ég bara hló af þér á meðan þú varst í sjokki hehe og játs 17 júní var snilld fyrir utan my emotions í gilinu þegar ég skemmdi myndavélina mína hhahaha æji fuck it
thíhí og hverjum öðrum en Önnu Lóu tekst að troða sápu svona hryllilega í face-ið á sér...hehe þú ert einstök kjútí
Kv. Hafdís HB sem nennir ekki að blogga sjálf
Hafdís Huld (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 22:13
Ohhh, ég vildi að það væri reunion á hverju ári!!! Get sko ekki beðið eftir að við verðum 5 ára stúdentar!!!
en sjáumst nú vonandi eitthvað um helgina
Ruth (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 22:25
ójá það er föstudagur á morgun sem þýðir aðeins eitt...ANNA BLOGGAR vííí looking forward to it;)
Hafdís Huld (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 22:42
Hvað ertu að frétta eiginlega og frá hverjum ef ég mætti spurja...ef þetta er eitthvað merkilegt þá endilega segja mér það í einkaskilaboðum eða þá á disahv@hotmail.com....ef ekki þá er það las vegas reglan í gildir...what happends in sölden stays in sölden:)
Þórdís (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.