7.2.2008 | 21:22
Jæja
Aðeins 2 og 1/2 tími eftir af sweet tuttuguogeinsárs! Ég er að pæla að fara að sofa og sofa til hádegis, hljómar vel ?
Ástin mín fær allavegna ekki að hoppa á mér og troða í mig rauðvín bara til að halda upp á að áfengisbanninu mínu sé lokið og að ég sé ekki tvítug lengur, hehe. Ég ætla sko að sofa, takk
Sjáumst á morgun elskurnar
Anna Lóa sem er bara tuttugueins í smá stund lengur
Trúi ekki að það sé að verða 7 mánuðir síðan þessi mynd var tekin
Athugasemdir
Bannað að skrifa: Sjáumst á morgun... við gerum það ekki neitt =(
En TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ÁSTIN eftir 38 min hjá mér en klukkutíma og 38 min hjá þér .. hehe
Skemmtu þér æðislega! Hringi á morgun
Binna (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 22:23
hehe til hamingju med afmælid sætabaun:) hlakka til ad sjà tig í kvöld med hor ì nös:) hìhì
hafdís (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 11:21
Hæhæ og til hamingju með daginn
Júlía (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:26
Hæ sæta!!!
Til hamingju með daginn!!!
Vonandi er mikið stuð í partyinu hjá þér
ég var að reyna að hringja í þig, en það var ekki alveg að ganga sendi þér sms og vona að það hafi allavega komið!!!
Alveg glatað að sitja föst hérna í borginni og vita af hörku party hjá þér... maður má ekki einu sinni fara út úr húsi hérna í borginni... ekki það að maður nennir því heldur ekki í svona leiðinlegu veðri!
en allavega góða skemmtun í kvöld, vonandi við getum við nú svo farið að hittast! Held að það sé komið að ykkur að reyna að koma suður, mér er allavega ekki ætlað að koma norður!
Ruth (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 23:08
Mega partý í gær! saknaði þín á dansgólfinu!
Atli Steinn (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.